Auga fyrir auga
Gummi er hnakki sem selur dóp en Sindri er nörd með gleraugu. Það voru Sindri og Ólöf, fyrrverandi kærasta Gumma, sem sögðu til hans á sínum tíma. Gummi strýkur af upptökuheimilinu og svífst einskis til að hefna sín. Hann fær til liðs við sig alræmdan glæpamann og saman leggja þeir á ráðin. En löggan leitar að þeim ...
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoð við klippingu
-
Áhættuleikur
-
Hljóð
-
Ljósmyndari
-
Ráðgjafi
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd1. maí, 2008
-
TegundSpenna
-
Lengd18 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillAuga fyrir auga
-
Alþjóðlegur titillEye for an Eye
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniHDV
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD