English

Frosin paradís

Myndin er stafræn ferðasaga um kajakferð sem farin var við austurströnd Grænlands. Það eru Íslendingar sem róa kajökunum (en í fyld Grænlendinga) og á leiðinni kynnast áhorfendur bæði þjóð og hrikalegri náttúrufegurð.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    51 mín.
  • Titill
    Frosin paradís
  • Alþjóðlegur titill
    Frozen Paradise
  • Framleiðsluár
    2005
  • KMÍ styrkur
  • Sýningarform og textar
    Dvcam