English

Fálkasaga

Olíufurstarnir í Persaflóanum eru helteknir af veiðifálkum og borga allt að einni milljón dollara fyrir góðan fugl. En það eru fleiri en olíufurstarnir sem stunda fálkaveiðar: Osama Bin Laden var heltekinn fálkaveiðimaður og notaði fálkana til fjármögnunar Al-Qaeda. Fálkasaga skyggnist inn í lokaðan heim sem örfáir aðilar í veröldinni hafa haft aðgang að. Umhverfisvernd, heimspólitík og hryðjuverk fléttast saman í þessari ótrúlegu sögu.

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  12. nóvember, 2010, Bíó Paradís
 • Lengd
  80 mín.
 • Tungumál
  Enska, Rússneska
 • Titill
  Fálkasaga
 • Alþjóðlegur titill
  Feathered Cocaine
 • Framleiðsluár
  2010
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • Vefsíða
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  HDcam
 • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2011
  Encounters South African International Documentary Festival
 • 2011
  Palm Springs Internatinoal Film Festival
 • 2011
  Planate Doc Film Festival
 • 2011
  Tallahassee Film Festival
 • 2011
  Minneapolis-St. Paul International Film Festival
 • 2011
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Heimildamynd ársins.
 • 2010
  International Documentary Film Festival Amsterdam
 • 2010
  Tribeca Film Festival - Verðlaun: World Documentary Feature Competition.
 • 2010
  Hot Docs - Verðlaun: International Spectrum.


Stikla