Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra
Í myndinni leita þrjár ungar stássmeyjar úr Reykjavík skjóls undan rigningu á bænum Bakka. Það verður svo úr að þær bjóða þeim Bakkabræðrum að heimsækja sig í Reykjavík. Fararskjóti þeirra bræðra er heldur svifaseinn og sjálfir eru ökuþórarnir illa að sér um alla umferðamenningu, enda aka þeir ólöglega gegn einstefnuumferðinni niður Hverfisgötu og lenda að lokum í miklu öngþveiti við Þjóðleikhúsið - en tekst svo að leika á sjálfa lögregluna og komast heim til stássmeyjanna að Spóamel. Síðan rekur hvert ævintýrið annað: í Tívolí, við diskaþvott, í lyftu og enda ævintýrin svo uppi á sviði í Þjóðleikhúsinu þar sem stássmeyjar þeirra eru við leikæfingar. Þeir halda að þetta sé raunveruleikinn og grípa inn í til þess að bjarga stúlkunum, en þeir eru reknir út með harðri hendi og upp úr því lýkur Reykjavíkurævintýri þeirra bræðra.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Framleiðandi
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd19. október, 1951, Stjörnubíó
-
TegundGaman
-
Lengd60 mín.
-
TitillReykjavíkurævintýri Bakkabræðra
-
Alþjóðlegur titillReykjavikuraevintyri Bakkabraedra
-
Framleiðsluár1951
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Byggt áÞjóðsögu
-
Titill upphafsverksBakkabræður
-
Upptökutækni16mm
-
LiturSvarthvítur
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Sýningar í kvikmyndahúsum
-
ÍslandStjörnubíó, 1951
-
ÍslandStjörnubíó, 1955
-
ÍslandStjörnubíó, 1956
-
ÍslandTjarnarbíó, 1959
-
ÍslandKópavogsbíó, 1960
-
ÍslandTjarnarbær, 1962
-
ÍslandBæjarbíó Hafnarfirði, 1964
-
ÍslandTjarnarbær, 1964
-
ÍslandBæjarbíó Hafnarfirði, 1965
-
ÍslandTjarnarbær, 1965
-
ÍslandTjarnarbær, 1966
-
ÍslandTjarnarbær, 1970
-
ÍslandTjarnarbær, 1977
-
ÍslandIðnó, 1983
-
ÍslandHerðubreið Seyðisfirði, 1995