Africa United
Zico Zakaria kom frá Marokkó til Íslands til að freista gæfunnar árið 1988. Eftir að hafa gert margar atrennur að íslenska draumnum endaði ævintýrið á kunnuglegum slóðum. Zico varð gjaldþrota í ársbyrjun 2003, settur á svartan lista og var því fyrirmunað að vinna. Dökkir tímar auðga kraft hugmyndagyðjunnar og Zico ákveður að blása nýju lífi í lið sitt Africa United, knattspyrnuhóp innflytjenda á Íslandi sem fram að þessu hafði einungis tekið þátt í áhugamannamótum. Zico skráir Africa United í íslensku 3. deildina, en fyrir þá sem ekki vita, þá er ekki spilaður neinn leikskólafótbolti þar. Til að framkvæma hugmyndina kallar Zico á innflytjendur á Íslandi hvaðanæva að úr heiminum, Marokkó, Nígeríu, Kólumbíu, Serbíu, Kósóvó og Gambíu og fyrsti leikur liðsins er í Borgarnesi gegn Skallagrímsmönnum. Endurnýjað stolt gerir vart við sig þegar Zico fylgist með liði sínu ganga inn á völlinn, hann hefur enga hugmynd um hvað hann hefur komið sér út í.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Bókhald
-
Framleiðandi
-
Kvikmyndataka 2. einingar
-
Loftmyndataka
-
Ráðgjafi
-
Tökustaðastjóri
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd21. október, 2005, Smárabíó
-
Lengd80 mín.
-
TungumálEnska
-
TitillAfrica United
-
Alþjóðlegur titillAfrica United
-
Framleiðsluár2005
-
FramleiðslulöndÍsland, Þýskaland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textar35mm filma án texta, SP Beta með enskum textum, DigiBeta með enskum textum., Mini dv
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2009Summer Film School
- 2006Bangkok International Film Festival
- 2006Buenos Aires International Festival of Independent Cinema
- 2006Thessaloniki Documentary Festival
- 2005Edduverðlaunin/The Edda Awards - Verðlaun: Heimildarmynd ársins. Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins. Tilnefnd fyrir Handrit ársins (Ólafur Jóhannesson).
- 2005Karlovy Vary International Film Festival
- 2005Yamagata International Documentary Film Festival
- 2005CPHDOX Festival
- 2005Slovenian Film Festival
- 2005Icelandic Film Festival
Útgáfur
- Poppoli ehf, 2005 - DVD