English

Afríkan okkar

Myndin lýsir ferð systranna Auðar og Ernu til Sambíu í Afríku. Þær fara með foreldrum sínum og fleirum úr fjölskyldunni til að heimsækja ættingja pabba síns, en hann er frá Sambíu. Erna og Auður sjá og upplifa margt fróðlegt og skemmtilegt.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    27 mín.
  • Tungumál
    Íslenska, Enska
  • Titill
    Afríkan okkar
  • Alþjóðlegur titill
    I Think She’s a Musungu
  • Framleiðsluár
    2007
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    HDV
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo
  • Sýningarform og textar
    SP Beta

Fyrirtæki

Útgáfur

  • Klipp, 2007 - DVD