English

Hadda Padda

Hadda Padda er kvikmynd byggð á samnefndum sorgarleik Íslendingsins Guðmundar Kamban, sem fjallar um ást Hrafnhildar - Höddu Pöddu - og síðan örvæntingu og hefnd, eftir að unnusti hennar, Ingólfur, hefur svikið hana. Ingólfur er heitbundinn Höddu Pöddu en þau koma í heimsókn á óðal hans, ásamt systurinni Kristrúnu. Fljótlega myndast hinn illræmdri þríhyrningur og ljóst er að ekki er rúm fyrir þau öll.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  3. janúar, 1924, Nýja Bíó
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  65 mín.
 • Titill
  Hadda Padda
 • Alþjóðlegur titill
  Hadda Padda
 • Framleiðsluár
  1924
 • Framleiðslulönd
  Danmörk
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Byggt á
  Skáldsögu
 • Titill upphafsverks
  Hadda Padda
 • Upptökutækni
  35mm
 • Myndsnið
  1:1.33
 • Litur
  Svarthvítur

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  RÚV, 1982

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland
  Nýja Bíó, 1924
 • Ísland
  Nýja Bíó, 1926
 • Ísland
  Nýja Bíó, 1977
 • Ísland
  Nýja Bíó, 1981
 • Ísland
  Ísafjarðarbíó, 1995
 • Ísland
  Herðubreið Seyðisfirði, 1995
 • Ísland
  Bæjarbíó Hafnarfirði, 2002