English

Love is in the Air

Í september 2003 héldu þrettán Íslendingar á vit ævintýranna út í hinn stóra heim. Markmiðið var að setja upp vinsæla íslenska sýningu í hinu sögufræga leikhúsi Young Vic. Hópurinn yfirtók tvær hæðir á hinu skuggalega Albany hóteli og við tók þriggja mánaða dvöl. En lífið gekk ekki snurðulaust fyrir sig, baksviðs gekk ýmislegt á og dramatíkin var ekki síðri þar en á leiksviðinu. Fylgst er með leikhópnum að tjaldabaki og á stundum milli stríða.

Mun þessum litla leikhópi frá mannfárri eyju í Atlantshafi takast hið ómögulega og slá í gegn úti í hinum stóra heimi? Eða munu þau snúa til baka með skottið á milli lappanna?

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  4. mars, 2004
 • Lengd
  68 mín.
 • Tungumál
  Íslenska, Enska
 • Titill
  Love is in the Air
 • Alþjóðlegur titill
  Love is in the Air
 • Framleiðsluár
  2004
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • Vefsíða
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  Digibeta Pal
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  SP Beta enskir textar.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2004
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem heimildamynd ársins.

Útgáfur

 • Sam-myndbönd, 2004 - DVD