English

Varði Goes Europe

Á ferðalagi sínu kynnist hann menningu götusöngvara og hittir margar óborganlegar persónur, s.s. þungarokkstrúbadorinn Paul frá Laos, skoska nýnasistann Crazy Steve og írska farandsöngvarann Leo Gillespie sem lifað hefur á götutónlist í um fjörutíu ár. Þegar líður á ferðalagið kynnist Varði hinum dökku hliðum götusöngvaralífsins og upplifir það hvernig yfirvöldin á sumum stöðum eru að ganga af menningunni dauðri.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  29. maí, 2002
 • Lengd
  88 mín.
 • Titill
  Varði Goes Europe
 • Alþjóðlegur titill
  Varði Goes Europe
 • Framleiðsluár
  2002
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Myndsnið
  4:3
 • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2010
  Summer Film School

Útgáfur

 • Bergvík, 2002 - DVD
 • Bergvík, 2002 - VHS