English

Stormviðri

Sjúklingurinn sem nýverið var lagður inn, neitar að tjá sig og ekki er vitað um uppruna hennar. Geðlæknirinn ungi og metnaðarfulli einsetur sér að hjálpa sjúklingi sínum að ná aftur fótfestu í lífi sínu en rétt um það bil og þær eru að ná saman, komast sjúkrahúsyfirvöld að því að sjúklingurinn er íslensk kona sem hvarf frá heimili sínu í Vestmannaeyjum nokkrum vikum áður. Án vitundar Coru er geðsjúklingurinn sendur til síns heima og í geðshræringu vegna þessara tíðinda heldur Cora til Vestmannaeyja til að hafa uppi á hinum dularfulla sjúklingi. Veðurteppt í Eyjum sökum stormviðris kemst geðlæknirinn franski að mörgu óvæntu, mörgu sem hún er alls ekki tilbúin að sætta sig við.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    18. september, 2003
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    93 mín.
  • Tungumál
    Franska, Íslenska
  • Titill
    Stormviðri
  • Alþjóðlegur titill
    Stormy Weather
  • Framleiðsluár
    2003
  • Framleiðslulönd
    Frakkland, Belgía, Ísland (minnihluti)
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland
  • 2011
    ARTscape, Lithuania
  • 2004
    Istanbul International Film Festival
  • 2004
    Shanghai International Film Festival
  • 2004
    Tokyo International Film Festival
  • 2003
    Cannes International Film Festival
  • 2003
    London Film Festival
  • 2003
    Montreal International Festival of New Cinema
  • 2003
    Namur International French-language Film Festival
  • 2003
    Prague-French Film Festival
  • 2003
    Stockholm International Film Festival
  • 2003
    Toronto International Film Festival
  • 2003
    Edduverðlaunin / Edda Awards

Útgáfur

  • Blaq Out, 2006 - DVD