Stella í framboði
Stella og Salomon reka fyrirtækið Framkoma.is og taka að sér yfirhalningar og kenna fólki hvernig á að koma fram. Salomon tekur að sér að umbreyta litlu þorpi og Stella tekur að sér að kenna stjórnmálamönnum framkomu, því kosningar eru á næsta leiti. En fyrir misskilning endar Stella í framboði fyrir Centrum-listann og er skyndilega komin á kaf í pólitík. Stella og allir hinir í fjölskyldu hennar eru með eindæmum seinheppin og ótrúlegir atburðir eiga sér stað á meðan á öllu þessu stendur.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Áhættuleikur
-
Brellur
-
Búningar
-
Danshöfundur
-
Framkvæmdastjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðhönnun
-
Hlutverkaskipan
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ráðgjafi
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd27. desember, 2002
-
TegundGaman
-
TungumálÍslenska
-
TitillStella í framboði
-
Alþjóðlegur titillStella for Office
-
Framleiðsluár2002
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkHelga Braga Jónsdóttir, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Örn Árnason, Júlíus Brjánsson, Sigurður Sigurjónsson, Stefán Karl Stefánsson, Steinn Ármann Magnússon, Guðrún Ásmundsdóttir, Róbert Ólíver Gíslason, Alda Rós Valentína, Þorleifur Arnarsson, Gísli Pétur Hinriksson, Sjöfn Evertsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Herdís Þorgeirsdóttir, Gestur Einar Jónasson, Nína Dögg Filippusdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Randver Þorláksson, Eggert Þorleifsson, María Guðmundsdóttir, Erlingur Gíslason, Halldóra Christians, Hjálmar Hjálmarsson, Björn Emilsson, Guðrún Jacky, Soy Sutar, Úlfur Karlsson, Helga Thoroddsen, Jóhann Sigurjónsson, Valgerður Magnúsdóttir, Birgir Sigurðsson, Kjartan Bjargmundsson, Vigdís Ólafsdóttir, Pétur Ólafsson, Gerður G. Bjarklind, Katrin Kinga Jósepsdóttir, Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk Jónasdóttir, Fanný Tryggvadóttir, Regína Ósk Óskarsdóttir, Bassi frá Melkoti
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2003Edduverðlaunin / Edda Awards
Útgáfur
- Bergvík, 2007 - DVD
- Sam-myndbönd, 2003 - VHS