Í takt við tímann
Í takt við tímann greinir að mestu frá sömu persónum og komu fram í kvikmyndinni Með allt á hreinu, nema hvað nú eru þær persónurnar 22 árum eldri. Í framlínunni eru söngvararnir Kristinn Styrkársson Proppé og Harpa Sjöfn Hermundardóttir, en örlögin réðu því að leiðir þeirra skildu á Þjóðhátíð í Herjólfsdal eins og alþjóð er kunnugt. Stuðmenn eru í upphafi myndar aðeins lítið tríó á hótelbar á Spáni, en vita líka að Ísland er land tækifæranna, þar sem nýsköpunarverkefnin bjóðast hvert sem litið er. Dúddi er löngu hættur að róta og leggur nú stund á öllu andlegri störf og virðist sá eini sem hefur slegið almennilega í gegn. Í ljós kemur að á milli Kristins og Hörpu Sjafnar ríkir einkennileg spenna. Undarlegur atburður varpar algerlega nýju ljósi á samband þeirra og sagan tekur skyndilega áður ófyrirséða stefnu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við klippingu
-
Brellur
-
Búningar
-
Danshöfundur
-
Framkvæmdastjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðupptaka
-
Klæðskeri
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Samsetning
-
Umsjón með dýrum
-
Umsjón með eftirvinnslu
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd26. desember, 2004, Smárabíó
-
TegundTónlistarmynd, Gaman
-
Lengd95 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÍ takt við tímann
-
Alþjóðlegur titillAhead of Time
-
Framleiðsluár2004
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum - SP Beta án texta -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkHöskuldur Ólafsson, Helga Braga Jónsdóttir, Andrea Gylfadóttir, Hrönn Steingrímsdóttir, Arnar Gíslason, Pétur Þór Benediktsson, Vilberg Jónsson, Margrét Ákadóttir, Benedikt Erlingsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Björgvin Halldórsson, Sigurjón Kjartansson, Bubbi Morthens, Birgitta Haukdal, Helgi Björnsson, Gísli Marteinn Baldursson, Andrey Melnikov, Einar Rúnarsson, Erla Lilja Kristjánsdóttir, Gustavo Blanco, José Luis Bianco, Stefán B. Önundarson, Michele Muoio, Emiliano Monaco, Quarashi, Jens Andri Fylkisson, Guðjón Sigvaldason, Hafsteinn Már Magnússon, Sonja Lind Eyglóardóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2006Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.