Kóngavegur
Kóngavegur gerist í hjólhýsahverfi og segir frá atburðum sem eiga sér stað þegar Júnior kemur heim eftir 3 ára fjarveru í útlöndum. Hann er með ýmis vandræði í farteskinu og vonar að faðir hans geti greitt úr þeim. Heimkoman reynist hins vegar ekki alveg eins og hann átti von á.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðarmaður við framleiðslu
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Brellur
-
Búningar
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðandi
-
Fyrsti aðstoðarljósamaður
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Kynningar- og markaðsmál
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Ráðgjafi
-
Skrifta
-
Titlar
-
Tónlistarflutningur
-
Tökumaður
-
Tökustaðastjóri
-
Tökustaðir
-
Umsjón með eftirvinnslu
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd26. mars, 2010
-
TegundGaman, Drama
-
Lengd99 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillKóngavegur
-
Alþjóðlegur titillKing's Road
-
Framleiðsluár2010
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textarDCP með enskum textum.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkBjörn Hlynur Haraldsson, Hanna María Karlsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Margrét Vilhjálmsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Ólafur Egilsson, Rúnar Freyr Gíslason, Sigurður Sigurjónsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Einar Jóhann Valsson, Anna Dóra Birgisdóttir, Guðmundur Fjalar Ísfeld, Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, Halldóra Hafdís Hallgrímsdóttir, Ólafur Þór Jóhannesson, Sigurpáll Hólmar Jóhannesson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2013Icelandic Films, Copenhagen, Denmark and Aarhus, Denmark
- 2011Göteborg International Film Festival
- 2011Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikara ársins í aukahlutverki (Ingvar E. Sigurðsson). Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aukahlutverki (Nína Dögg Filippusdóttir).
- 2011Transilvania International Film Festival - Verðlaun: Í keppni.
- 2011Nordic Film Days, Kalingrad
- 2011Karlovy Vary International Film Festival
- 2011Nordlichter XII, Dresden
- 2010Locarno
- 2010Locarno International Film Festival
- 2010Molodist International Film Festival
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 2011
Sýningar í kvikmyndahúsum
-
ÍslandSmárabíó, 2010
-
ÍslandHáskólabíó, 2010
-
ÍslandBorgarbíó Akureyri, 2010