English

Óskabörn þjóðarinnar

Í dag eru Óskabörnin ekkert nema litlir karamelluþjófar og eiturlyfjafíklar sem lifa og hrærast í eigin draumum sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Þetta er fólk sem á sér ekki viðreisnar von vegna sjúklegs ástands þess. Þá er kvikmyndin innlegg í melódramatískt raunsæi samtímans með svörtum húmor sem er lýst út frá sjónarhorni smákrimmans á sjálfan sig og aðra smákrimma.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  24. nóvember, 2000, Háskólabíó
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  85 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Óskabörn þjóðarinnar
 • Alþjóðlegur titill
  Plan B
 • Framleiðsluár
  2000
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  16mm
 • Myndsnið
  1.85:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Digital
 • Sýningarform og textar
  35mm filma með þýskum textum -

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2001
  Göteborg International Film Festival
 • 2001
  Sochi International Film Festival
 • 2001
  Berlin Beta Film Festival
 • 2001
  Berlinale (Filmmarket)
 • 2001
  Cannes Film Festival (Filmmarket)
 • 2001
  Open Russia International Film Festival
 • 2001
  Cairo International Film Festival
 • 2001
  Torino Film Festival
 • 2001
  Nordic Filmdays in Lubeck
 • ????
  Focus on Iceland in London
 • ????
  Kautokeino Nordiske Film Festival
 • ????
  Portobello Film Festival London
 • ????
  Eurovision Bradford

Útgáfur

 • Háskólabíó, 2001 - VHS