Desember
Jonna dreymir um að ná gamla bandinu sínu saman í upptökur á nýrri tónlist og hlakkar til að halda jól í faðmi fjölskyldunnar. En hann uppgötvar fljótlega eftir heimkomuna að allt hefur breyst, heimurinn sem hann þekkti áður stendur á haus. Hans nánasta fjölskylda glímir við veikindi og fjárhagserfiðleika og ástin hans og söngkonan í hljómsveitinni hefur tekið saman við vel stæðan útfararstjóra.
Þegar óvænt áfall ríður yfir þarf Jonni, sem lifði áður áhyggjulausu lífi, að axla ábyrgð og taka málin í sínar hendur, annars á hann á hættu að missa allt sem honum er kærast. Jólin eru á næsta leiti, fjölskyldan sundruð og kærastan í armi annars. Jonni leggur allt undir og gerir övæntingarfullar tilraunir til að redda málunum með misjöfnum og jafnvel grátbroslegum árangri.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Búningar
-
Förðun
-
Gripill
-
Hljóð
-
Hljóðhönnun
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Umsjón með skerpu
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd6. nóvember, 2009, Háskólabíó
-
TegundDrama
-
Lengd91 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillDesember
-
Alþjóðlegur titillDecember
-
Framleiðsluár2009
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniRED
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkLaufey Elíasdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Ellert A. Ingimundarson, Guðrún Gísladóttir, Unnur Birna Jónsdóttir, Haki Lorenzen, Helgi Svavar Helgason, Valdimar K. Sigurjónsson, Benedikt Árnason, Margrét Guðmundsdóttir, Jón Páll Eyjólfsson, Björn Hlynur Haraldsson, Hákon Pálsson, Þór Túliníus, Tinna Lind Gunnarsdóttir, Kjartan Bjargmundsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2016Iceland Sounds & Sagas, Turku, Finnlandi
- 2010Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Meðleikkona ársins (Guðrún Gísladóttir). Tilnefnd sem kvikmynd ársins. Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki (Laufey Einarsdóttir). Tilnefnd fyrir meðleikara ársins (Stefán Hallur Stefánsson). Tilnefnd fyrir Klippingu ársins (Elísabet Rólandsdóttir).
- 2010Puchon IFFF
- 2010Jecheon Intl. Music and Film Festival
- 2010Filmfest Hamburg
- 2010Göteborg International Film Festival - Market Screenings
- 2010Cannes International Film Festival - Market Screenings