English

Strákarnir okkar

Óttar Þór, aðalstjarnan í KR, veldur miklu fári þegar hann játar fyrir liðsmönnum sínum á miðju leiktímabili að hann sé hommi. Í framhaldinu leggur hann í leiðangur til þess að finna sjálfan sig og gengur til liðs við áhugamannafélag manna í svipaðri stöðu, homma sem vilja spila fótbolta í veröld þar sem allt snýst um karlmennsku og testósterón.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    2. september, 2005
  • Tegund
    Gaman, Drama
  • Lengd
    86 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Strákarnir okkar
  • Alþjóðlegur titill
    Eleven Men Out
  • Framleiðsluár
    2005
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Finnland, Bretland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    Super 16mm
  • Myndsnið
    2.35:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo SR
  • Sýningarform og textar
    35mm filma án texta, DigiBeta með enskum textum

Þátttaka á hátíðum

  • 2012
    Torino GLBT Film Festival, Italy
  • 2011
    ARTscape, Lithuania
  • 2007
    Brisbane Queer Film Festival
  • 2007
    Traverse City Film Festival
  • 2005
    Toronto International Film Festival
  • 2005
    Berlin International Film Festival
  • 2005
    Edda Award

Útgáfur

  • Here! films, 2008 - DVD
  • SAM myndir, 2005 - DVD