Skrapp út
Anna Hallgrímsdóttir býr í Reykjavik ásamt tveimur sonum sínum. Langþreytt á kuldanum á Íslandi ákveður hún að selja rekstur sinn og flytja af landi brott. Reksturinn, sem er kannabissala, blómstrar og Anna ráðgerir að selja hann fyrir gott verð. Kaupandinn er eiturlyfjasali sem segist geta útvegað kaupverðið á næstu 48 tímum (innifalinn í kaupverðinu er síminn sem viðskiptavinir hennar hringja í til að panta efni). Á þessum tveimur sólarhringum tekst Önnu að rata í ýmsar „séríslenskar fjölskyldutengdar uppákomur” samtímis sem eldhúsið hennar fyllist af kúnnum/vinum sem slá þar upp gleðskap á meðan að þeir bíða hennar til að kaupa dagskammtinn.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Bókhald
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Förðun
-
Gripill
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðupptaka
-
Hlutverkaskipan
-
Kynningar- og markaðsmál
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Skrifta
-
Titlar
-
Tökustaðastjóri
-
Umsjón með dýrum
-
Umsjón með eftirvinnslu
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd8. ágúst, 2008
-
TegundGaman, Drama
-
Lengd90 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSkrapp út
-
Alþjóðlegur titillBack Soon
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkFrosti Jón Runólfsson, Benedikt Árnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Joy Doyle, Julien Cotterau, Ingvar E. Sigurðsson, Stefán Hallur Stefánsson, Erpur Eyvindarson, Sverrir Guðjónsson, Geirmundur Vilhjálmsson, Úlfur Ægisson, Darren Foreman, Ragnheiður Pálsdóttir, Hörður S. Óskarsson, Sigurður Waage, Anna Friðriksdóttir, Guðrún Esther Árnadóttir, Dóra Jóhannsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2016Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland
- 2009Scandinavia House
- 2009Kaunas International Film Festival
- 2009Nordic Heritage Museum
- 2009Nordic Lights Film Festival
- 2009Cleveland International Film Festival
- 2008Mar del Plata Film Festival - Verðlaun: Nominated for Best Film
- 2008Locarno Film Festival - Verðlaun: Variety Piazza Grande Prize
- 2008Sevilla Festival De Cine Europeo
- 2008Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir Leikonu ársins í aðalhlutverki (Didda Jónsdóttir).