English

Blóðbönd

Blóðbönd er fjölskyldudrama sem gerist í Reykjavík. Pétur er vel stæður augnlæknir, hamingjusamlega giftur og á von á sínu öðru barni. Hið fullkomna líf fer á annan endann þegar hann uppgötvar að hann er ekki líffræðilegur faðir elsta barns síns.

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    25. febrúar, 2006
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    87 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Blóðbönd
  • Alþjóðlegur titill
    Thicker Than Water
  • Framleiðsluár
    2006
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    35mm filma með enskum textum DigiBeta með enskum textum -

Þátttaka á hátíðum

  • 2010
    Polish Film Festival in Gdynia
  • 2006
    Edda Award - Verðlaun: Tilnefnd sem kvikmynd ársins. Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins. Tilnefnd fyrir leikara ársins í aðalhlutverki (Hilmar Jónsson). Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aukahlutverki (Laufey Elíasdóttir). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Árni Ólafur Ásgeirsson, Jón Atli Jónasson, Denijal Hasanovic).
  • 2006
    Mannheim-Heidelberg International Filmfestival - Verðlaun: Won Special Prize of the Jury and was nominated for Main Award of Mannheim-Heidelberg
  • 2006
    Thessaloniki Film Festival - Verðlaun: Nominated for Golden Alexander
  • ????
    American Scandinavian House
  • ????
    Scandinavian Film Festival Los Angeles

Útgáfur

  • Pegasus Pictures, 2006 - DVD