English

Gróa

Anna María kynnir sér lífræna ræktun á Íslandi út frá áhrifum á umhverfið, náttúruna og heilsu barnanna okkar. Við kynnumst hugsjón og ástríðu lífrænu bændanna og sögunni á bak við matinn.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    5. nóvember, 2024
  • Lengd
    75 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Gróa
  • Alþjóðlegur titill
    Spring Awakens
  • Framleiðsluár
    2024
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    4K Digital
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur

Fyrirtæki