English

Vigdís

Íslensk leikin þáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur. Í ríkjandi karlaveldi ákveður einstæð móðir að bjóða sig fram til forseta Íslands. Leið Vigdísar að þessari ákvörðun er þroskasaga ungrar konu sem gefst aldrei upp, sama hvað á dynur.

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Frumsýnd
    1. janúar, 2025
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    58 mín.
  • Titill
    Vigdís
  • Alþjóðlegur titill
    Vigdís
  • Framleiðsluár
    2025
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • Fjöldi þátta í seríu
    4
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    HD
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur

Fyrirtæki