English

Blóm inn við beinið

Kona fórnar kontrabassanum sínum í foss. Gjörningurinn verður upptaktur að nýju og mýkra lífi þar sem sannur sköpunarkraftur blæs ást og yl þar sem áður var hjákátlegt framabrölt.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    29. september, 2024
  • Lengd
    21 mín.
  • Titill
    Blóm inn við beinið
  • Alþjóðlegur titill
    Flowers to the Bone
  • Framleiðsluár
    2024
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Finnland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    4K Digital
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2024
    RIFF