Ljósvíkingar
Ljósvíkingar fjallar um æskuvinina Hjalta og Björn sem reka fiskveitingastað í sínum heimabæ yfir sumartímann. Þá dreymir um að geta haft opið allt árið um kring og þegar óvænt tækifæri þess efnis bankar upp á, tilkynnir Björn vini sínum að hún sé trans kona og muni framvegis heita Birna. Þessar breytingar reyna á vináttuna og þurfa þau bæði að horfast í augu við lífið á nýjan hátt til þess að bjarga því sem mestu máli skiptir.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd6. september, 2024, Sambíó
-
TegundGaman
-
Lengd104 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillLjósvíkingar
-
Alþjóðlegur titillOdd Fish
-
Framleiðsluár2024
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniArri Alexa
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Sala og dreifing erlendis