English

Draumar, konur, brauð

Á töfrandi hringferð um fallega Ísland kynnumst við hörkuduglegum konum, sem reka einstök kaffihús með ómótstæðilegum veitingum en líka söngkonu sem er að skrifa leikrit og samferðakonu hennar.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    21. apríl, 2024, Bíó Paradís
  • Lengd
    96 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Draumar, konur, brauð
  • Alþjóðlegur titill
    Women, Dreams and Bread
  • Framleiðsluár
    2024
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    Arri Alexa
  • Litur

Fyrirtæki