Heiðin
Á leið sinni út á völl með kjörkassann verða ýmsir á vegi Emils. Eins góðhjartaður og hann er, kemur hann til hjálpar - en það tefur hann líka. Á meðan blæs vindurinn og flugvélin sem bíður eftir kassanum fer áður en skellur á rok. Emil hraðar sér ein um of og lendir í óhappi uppi á heiði og missir af vélinni. Honum til hjálpar upp á heiðina kemur sammæðra hálfbróðir Alberts, Stebbi, ásamt kærustu sinni Eyrúnu og Alberti. Á heiðinni dregur til tíðinda en á meðan vekja tafir á kjörkassaflutningum athygli. Undirbúningur undir skemmtikvöld í félagsheimilinu stendur yfir. Þar á að slá saman kosningakvöldi og afmæli fráfarandi og vinsæls hreppstjóra, Jóhannesar. En ekki er alltaf gaman, þegar Stebbi og Eyrún fara aftur heim til að ná í verkfæri, takast feðgarnir Albert og Emil á um óuppgerð mál á heiðinni.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðarmaður við framleiðslu
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við eftirvinnslu
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Áhættuleikur
-
Brellur
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðupptaka
-
Húsmunameistari
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Ráðgjafi
-
Skrifta
-
Titlar
-
Tónlistarflutningur
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd12. mars, 2008
-
TegundGaman, Drama
-
Lengd97 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillHeiðin
-
Alþjóðlegur titillSmall Mountain
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textar35mm filma án texta - SP Beta með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkGuðrún Gísladóttir, Gunnar Eyjólfsson, Sólveig Arnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Birna Hafstein, Snorri Hergill Kristjánsson, Damon Younger, María Guðmundsdóttir, Elvar Logi Hannesson, Jóhann Ólafur Jóhannsson, Örn Gauti Jóhannsson, Hafdís Huld, Ágústa Skúladóttir, Þorri Jensson, Kjartan F. Marteinsson, Hreindís Ylva Garðarsdóttir, Róshildur Björnsdóttir, Regína Björk Vignis Sigurðardóttir, Atli Þór Albertsson, Anna Brynja Baldursdóttir, Ásgrímur Sverrisson, Einar Dagbjartsson, Sigurgeir Sigmundsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2009Scandinavian House
- 2009Nordic Lights Film Festival
- 2009Kulturhus Berlin
- 2009Film Festival Popoli e Religioni
- 2009Shanghai International Film Festival
- 2008International Film Festival Mannheim-Heidelberg
- 2008Scanorama
- 2008Tallinn Black Nights International Film Festival
- 2008Haugesund Film Festival
Útgáfur
- Passport Pictures, 2008 - DVD