English

Sporlaust

Sporlaust segir frá vinahóp ungmenna í Reykjavík með misjafnan bakgrunn. Daginn eftir teiti sem þau halda, til heiðurs sundmeistaranum í hópnum, finna þau lík í íbúðinni. Í örvæntingu sinni losa þau sig við líkið, en komast brátt að því að þau eru ekki laus allra mála.

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  1. ágúst, 1998
 • Tegund
  Spenna, Drama
 • Lengd
  93 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Sporlaust
 • Alþjóðlegur titill
  No Trace
 • Framleiðsluár
  1998
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  35mm
 • Myndsnið
  1.66:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby
 • Sýningarform og textar
  35mm filma með enskum og kínverskum textum -

Þátttaka á hátíðum

 • 1999
  Nortel Palm Springs International Film Festival
 • 1999
  Athens Film Festival
 • 1999
  Mar Del Plata Film Festival
 • 1999
  Taipei Golden Horse Film Festival
 • 1999
  Göteborg International Film Festival
 • 1999
  European Film Market Berlin
 • 1999
  Brussels International Film Festival
 • 1999
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem Bíómynd ársins. Tilnefnd fyrir leikkonu ársins (Nanna Kristín Magnúsdóttir).
 • 1998
  New Nordic Films, Haugesund
 • 1998
  Nordische Filmtage Lubeck

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  RÚV, 2000

Útgáfur

 • Háskólabíó, 1999 - VHS