Afsakið meðanað ég æli
Í mars 2019 ákvað Megas, einn þekktasti tónlistarmaður Íslendinga, að halda tónleika í Hörpu. Um tíma var tvísýnt hvort það tækist sökum heilsuleysis hans. Megas leitaði þess vegna til þekktra söngkvenna til að flytja lögin sín. Á æfingatímabilinu er æviferill Megasar rakinn með hjálp skáldsins og annara sem unnu með honum á ferlinum.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd16. mars, 0024, Bíó Paradís
-
Frumsýnd erlendis3. júní, 0023, Midnight Sun Film Festival
-
Lengd94 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillAfsakið meðanað ég æli
-
Alþjóðlegur titillExcuse Me While I Puke
-
Framleiðsluár2023
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2023Midnight Sun Film Festival