Algjör Sveppi og leitin að Villa
Sveppi og Villi hafa verið bestu vinir síðan þeir muna eftir sér. Það sem Sveppa vantar bætir Villi upp með ótrúlegum gáfum sínum. Það er einmitt það sem kemur honum í vandræði, því þegar hann fer að fikta í senditæki sem afi hans gefur honum, þá heyrir hann fyrir slysni raddir í vondu körlunum. Þeir taka eftir því að einhver er að hlera og ræna Villa. Sveppi rekst á upptöku af ráninu í tölvunni hans Villa og reynir að útskýra það fyrir fullorðna fólkinu sem trúir honum alls ekki. Ráðvilltur tekur Sveppi til sinna ráða og heldur af stað í leiðangur til að bjarga besta vini sínum. Upphefst þá stórkostlegt ævintýri.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Leikraddir
-
Ráðgjafi
-
Stafrænar tæknibrellur
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd18. september, 2009
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd, Gaman
-
TungumálÍslenska
-
TitillAlgjör Sveppi og leitin að Villa
-
Alþjóðlegur titillBig Rescue, The
-
Framleiðsluár2009
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Surround
-
Sýningarform og textarDCP með enskum textum.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkGuðjón Davíð Karlsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Egill Ólafsson, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Auðunn Blöndal, Vigdís Gunnarsdóttir, Jón Ólafsson, Geir Jón Þórisson, Gunnar Árnason, Magnús Ragnarsson, Edgar Konráð Gapunay, John Ingi Matta, Hugi Halldórsson, Júlíus Hafstein, Ingólfur Þórarinsson, Halldór Gunnlaugsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Þrándur Jensson, Stefanía Guðmundsdóttir, Ægir J. Guðmundsson, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson, Bergþór Frímann Sverrisson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2010Berlin International Film Festival
- 2010Haifa International Film Festival
- 2010Nordische Filmtage Lübeck
- 2010Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Barnaefni ársins.
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandStöð 2, 2010
-
ÍslandStöð 2, 2011
Sýningar í kvikmyndahúsum
-
ÍslandSambíóin Álfabakka, 2009
-
ÍslandSambíóin Kringlunni, 2009
-
ÍslandSambíóin Akureyri, 2009
-
ÍslandBíó Paradís, 2011
Útgáfur
- Samfilm, 2009 - dvd
- Hreyfimyndasmiðjan ehf, 2009 - dvd