Jóhannes
Í þessari hreinræktuðu gamanmynd leikur Laddi myndlistarkennarann Jóhannes sem upplifir dag sem ætlar engan endi að taka. Þessi ólukkudagur hefst á því að Jóhannes stoppar til að hjálpa ungri stúlku sem er í bílavandræðum í grenjandi rigningu á Reykjanesbrautinni. Í framhaldinu hefst atburðarás sem er í senn hröð og spennandi, en fyrst og fremst fyndin. Greiðasemi Jóhannesar kemur honum í endalaus vandræði þar sem allar tilraunir til að losa sig úr vandanum auka bara á hrakfarirnar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Búningar
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Ljósamaður
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd16. október, 2009
-
TegundGaman
-
Lengd87 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillJóhannes
-
Alþjóðlegur titillJohannes
-
Framleiðsluár2009
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksAndsælis á auðnuhjólinu
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkStefán Karl Stefánsson, Stefán Hallur Stefánsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Halldór Gylfason, Sigrún Gylfadóttir, Arnar Freyr Karlsson, Halldór Magnússon, Ellert A. Ingimundarson, Kristján Franklín Magnús, Aðalheiður Sigurjónsdóttir, Íris Blandon, Jón Sigurðsson, Þórhallur Þórhallsson, Þráinn Óskarsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
Útgáfur
- Myndform, 2009 - DVD