English

Felt Cute

Hinn 11 ára Breki verður sífellt fyrir barðinu á stóru systur sinni Bergdísi, en hann þráir ekkert heitar en viðurkenningu frá henni. Dag einn þegar Breki er einn heima, stelst hann í föt og make-up systur sinnar og skilur herbegið eftir í rúst. Þegar fjölskyldan kemur óvænt heim, tekur við atburðarás sem leiðir til löngu tímabærs uppgjörs milli systkinana.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    27. mars, 2023, Bíó Paradís
  • Tegund
    Drama, Drama
  • Lengd
    16 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Felt Cute
  • Alþjóðlegur titill
    Felt Cute
  • Framleiðsluár
    2023
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    4K Digital
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2023
    Odense International Film Festival
  • 2023
    Stockfish Film & Industry Festival