Afturelding
Fallin hetja úr handboltanum, spilar sig aftur inn í hjarta þjóðarinnar með því að kyngja stoltinu og taka við kvennaliði uppeldisfélagsins. Þar endurnýjar hann kynni við fyrrum stjúpdóttur sína og þarf að fást við leikmann sem er óþægilega líka honum

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Meðframleiðandi
-
Búningar
-
Framleiðandi
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
TegundDrama, Gaman
-
Lengd400 mín.
-
TitillAfturelding
-
Alþjóðlegur titillBalls
-
Framleiðsluár2023
-
Fjöldi þátta í seríu8
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniArri Alexa
-
LiturJá
Leikarar
-
AðalhlutverkIngvar E. Sigurðsson, Svandís Dóra Einarsdóttir, Saga Garðarsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson, Jóhann Sigurðarson, Kristbjörg Kjeld, Halldóra Geirharðsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Vilhelm Þór Neto, Nína Dögg Filippusdóttir, Blær Hinriksson, Arnar Dan Kristjánsson, Aron Már Ólafsson, Steinþór Hróar Steinþórsson, Katla M. Þorgeirsdóttir, Jörundur Ragnarsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 2023