English

Velkominn Árni

Í myndinni heyrum við sögu Árna Jóns Árnasonar, sem á 73. aldursári kemst óvænt að því hver faðir hans kann að hafa verið. Við fylgjum Árna eftir í ferðalagi lífs hans í leit að svörum um uppruna sinn. En þetta er líka þroskasaga manns sem hefur ef til vill aldrei þorað að stíga skrefið að fullu við að lífinu eins og hann helst myndi vilja.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  19. september, 0022, Bíó Paradís
 • Lengd
  63 mín.
 • Titill
  Velkominn Árni
 • Alþjóðlegur titill
  Welcome Árni
 • Framleiðsluár
  2022
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Fyrirtæki