Intown
Eftir heimsfaraldurinn snýr ungur strákur aftur til Los Angeles, Kaliforníu til þess að heimsækja langvarandi kærustunna sína sem hann hefur ekki séð síðan hann flutti burt. Við komuna virðist hana hvergi að finna og öll símtöl til hennar leiða beint í talhólf. Íbúðin hennar er tóm og hleðslan á símanum hans lág. Hann tekur til ráða að ráfa um borgina í leit að upplýsingum um hvað það gæti verið sem gerðist.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd erlendis5. október, 2022, Topanga Film Festival
-
Lengd15 mín.
-
TungumálÍslenska, Enska
-
TitillIntown
-
Alþjóðlegur titillIntown
-
Framleiðsluár2022
-
FramleiðslulöndBandaríkin
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniDigital
-
Myndsnið4:3
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
-
Sýningarform og textarUHD/ DCP
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2022Topanga Film Festival