English

Villibráð

Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela.

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  6. janúar, 2023, Smárabíó
 • Tegund
  Gaman, Drama
 • Lengd
  110 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Villibráð
 • Alþjóðlegur titill
  Wild Game
 • Framleiðsluár
  2023
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  Arri Alexa HD
 • Myndsnið
  1.85:1
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP

Fyrirtæki

Dreifingaraðilar