English

Innocence

Innocence er uppvaxtarsaga frá samfélagi þar sem börn fæðast til þess að verða hermenn. Þeim er ætlað að uppfylla félagslegar skyldur innan hersins hvort sem þau eiga þar heima eða ekki.

Sagan er mjög persónuleg og byggð á bréfum og leynidagbókum ungra hermann sem hafa dáið í herskyldu. Við fylgjumst með innri baráttu þessara ungu hermanna sem velta vöngum yfir lífinu sem þeim er ætlað. Þau fylgja okkur inn í heim einangrunar og efasemda, þar sem þau eru þvinguð jafnvel til þess að fara á svig við eigin gildi.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  100 mín.
 • Tungumál
  Hebreska
 • Titill
  Innocence
 • Alþjóðlegur titill
  Innocence
 • Framleiðsluár
  2022
 • Framleiðslulönd
  Ísland, Danmörk, Finnland, Ísrael
 • KMÍ styrkur
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP og enskur texti

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2022
  Venice Film Festival
 • 2022
  Chicago International Film Festival
 • 2022
  Busan International Film Festival
 • 2022
  Tallinn Black Nights Film Fes

Dreifingaraðilar