English

HEX

Framúrstefnuleg absúrd kvikmynd, gegnsýrð af hryllingi. Sagan er sögð frá sjónarhorni barns sem horfir upp á heimili sitt fyllast af uppstríluðum nornum í gegnum linsu DV myndavélar. Hún er hrædd en móðirin fylgist passív með hlutunum fara úr böndunum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd erlendis
  24. september, 2022, Nordisk Panorama
 • Lengd
  15 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  HEX
 • Alþjóðlegur titill
  HEX
 • Framleiðsluár
  2022
 • KMÍ styrkur
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti

Þátttaka á hátíðum

 • 2022
  Nordisk Panorama