English

Móðir mín ríkið

Una var aðskilin frá systur sinni þegar hún var ættleidd af munaðarleysingjahæli 3 ára gömul. Síðan þá hefur það verið draumur Unu að hitta systur sína aftur, en síðustu 30 árin hefur systirin aðeins verið til í minningum Unu. Síðan einn daginn, lifnaði hún við. Myndin er eins og pússluspil sem hefur verið búið til af óhamingjusömum foreldrum og kerfinu. Pússluspil sem Una reynir að leysa.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  3. október, 2022, Reykjavík International Film Festival
 • Lengd
  77 mín.
 • Tungumál
  Lettneska, Rússneska
 • Titill
  Móðir mín ríkið
 • Alþjóðlegur titill
  My mother the state
 • Framleiðsluár
  2022
 • Framleiðslulönd
  Ísland, Lettland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  Digital
 • Myndsnið
  16:9
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Digital
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2022
  Reykjavík International Film Festival