English

Togolísa

Á haustin hittast 50 stelpur í rokkbúðunum í Togo. Þær spila og syngja gospel sem þær þekkja úr
kirkjunni og dansa við vestur afrískt rapp og popp. Togolísa fjallar um mótsagnir í dularfullu
samræmi.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd erlendis
    2. september, 2022, City of Angels Women's Film Festival
  • Lengd
    65 mín.
  • Tungumál
    Franska, Enska, Íslenska
  • Titill
    Togolísa
  • Alþjóðlegur titill
    Togolisa
  • Framleiðsluár
    2022
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    Canon C300
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    Enskur texti, DCP

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2022
    City of Angels Women's Film Festival - Verðlaun: var valin besta heimildamyndin