English

Hafið

Hafið er fjölskyldudrama byggt á samnefndu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar og gerist í sjávarþorpi úti á landi, þar sem lífið snýst um fisk og aftur fisk. Þórður hefur rekið útgerð í 50 ár. Hann er aðalatvinnurekandinn á staðnum og hefur stjórnað fjölskyldu sinni og plássinu öllu eftir sínu höfði. Hann kallar börnin sín þrjú á fund og ætlar sem fyrr að leggja hjörð sinni línurnar um þeirra hlut varðandi framtíð fyrirtækisins; fyrirtækisins sem er honum allt. Það gleymist þó að taka með í reikninginn að þau hafa aðrar hugmyndir um eigin framtíð og vilja einna helst selja kvótann hæstbjóðanda til að njóta ávaxtanna annars staðar. Þórður er ekki maður málamiðlana og geymir ýmis tromp á hendi sem hann ætlar sér að nýta til að fá sitt fram. Í ljós kemur að í fortíðinni liggja ýmis mál grafin, en ekki öllum gleymd. Uppgjör er óumflýjanlegt, en afleiðingarnar aðrar en nokkurn óraði fyrir.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    13. september, 2002
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    109 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Hafið
  • Alþjóðlegur titill
    Sea, The
  • Framleiðsluár
    2002
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Frakkland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Leikriti
  • Titill upphafsverks
    Hafið
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    2.39:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    35mm filma án texta - 35mm filma með enskum textum - DigiBeta með enskum textum -

Þátttaka á hátíðum

  • 2009
    Festival Intertational Mar del Plata
  • 2003
    Nordic Film Days Lübeck
  • 2003
    Academy Awards
  • 2003
    Scanorama November
  • 2003
    Filmfest Hamburg
  • 2003
    Nordic Film Festival Rouen
  • 2003
    Goteborg Film Festival
  • 2003
    Mumbai Int. Film Festival
  • 2003
    Kolkata Int. Film Festival
  • 2003
    Tromsø Int. Film Festival
  • 2003
    The 4th Seoul-European Film Festival
  • 2003
    Filmfest Hamburg
  • 2003
    Gimli Film Festival
  • 2003
    Melbourne International Film Festival
  • 2003
    Wellington Film Festival
  • 2003
    Karlovy Vary Film Festival
  • 2003
    Sidney Film Festival
  • 2003
    Taormina Film Festival
  • 2003
    Istanbul Film Festival
  • 2003
    Singapore Int. Film Festival
  • 2003
    Hong Kong Film Festival
  • 2003
    Sundance Film Festival
  • 2002
    San Sebastián International Film Festival
  • 2002
    Norrænu kvikmyndaverðlaunin / Nordic Council Film Prize - Verðlaun: Tilnefnd.
  • 2002
    Sundance/NHK International Filmmakers Prize - Verðlaun: Tilnefnd sem eitt af þremur áhugaverðustu, evrópsku verkefnunum 2002.
  • 2002
    Toronto International Film Festival
  • 2002
    Edduverðlaunin / Edda Awards

Útgáfur

  • Palm Pictures, 2003 - DVD
  • Brimar, 2003 - DVD