English

Samræmi

Sigga er stödd í útlöndum þar sem hún ferðast um með gjörninga sem eru sérpantaðir í boð hjá vel efnuðum einstaklingum. Þetta kvöld hittir hún óvænt íslenska flugáhöfn á bar og ekkert verður aftur eins og það var.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd
  2. október, 2022, Reykjavík International Film Festival
 • Lengd
  20 mín.
 • Tungumál
  Íslenska, Enska
 • Titill
  Samræmi
 • Alþjóðlegur titill
  Concord
 • Framleiðsluár
  2022
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  Digital
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2022
  Reykjavík International Film Festival