English

Að elta fugla

Að elta fugla er handteiknuð mynd um hliðarheim. Við langt borð sitja fjórir ótengdir hópar fólks sem hver trúir að sinn veruleiki sé sá eini rétti, þar til nokkur spilakort, rúllandi flaska og lítill fugl tengja þau saman og fær þau til að efast um eigin tilveru.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Teiknimynd
 • Frumsýnd
  2. október, 2022, Reykjavík International Film Festival
 • Lengd
  8 mín.
 • Titill
  Að elta fugla
 • Alþjóðlegur titill
  Chasing Birds
 • Framleiðsluár
  2022
 • KMÍ styrkur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2022
  Reykjavík International Film Festival