Mávahlátur
Freyja (Margrét Vilhjálmsdóttir) snýr aftur eftir búsetu í Ameríku og leitar á náðir frænku sinnar. Henni er tekið opnum örmum í litla húsinu við Sunnugötu, jafnvel þótt sjö koffort full af ballkjólum og glingri fylgi með. Ein er þó ekki ánægð með þessa viðbót á heimilið sem þegar er yfirfullt af kvenfólki. Það er hin 11 ára Agga (Ugla Egilsdóttir) sem grunar Freyju um græsku frá fyrsta augnabliki og fylgist grannt með gerðum hennar. Agga á sér vin, lögregluþjóninn Magnús (Hilmir Snær Guðnason) og honum trúir hún fyrir grunsemdum sínum um frænkuna sem dansar með álfum og myrðir karlmenn ef henni sýnist svo.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við klippingu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Bókhald
-
Brellur
-
Búningar
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðmaður
-
Hljóðupptaka
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Umsjón með dýrum
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd18. október, 2001, Háskólabíó
-
TegundGaman, Drama
-
Lengd104 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillMávahlátur
-
Alþjóðlegur titillSeagull's Laughter, The
-
Framleiðsluár2001
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk, Þýskaland, Bretland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksMávahlátur
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textarDCP með enskum textum. 35mm filma án texta - SP Beta með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkBára Lyngdal Magnúsdóttir, Eyvindur Erlendsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Diljá Mist Einarsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Jónína Ólafsdóttir, Charlotte Bøving, Benedikt Erlingsson, Arnar Jónsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gunnar Hansson, Baldur Trausti Hreinsson, Guðmundur Ólafsson, Theódór Júlíusson, Sigurður Skúlason, Gunnar Helgason, Halldór Magnússon, Kjartan Ragnarsson, Jón Júlíusson, Valgeir Guðjónsson, Magnús Ragnarsson, Lísa Pálsdóttir, Bryndís Pétursdóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2016Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland
- 2010Summer Film School
- 2009Scandinavian House
- 2003Tromsø Int. Film Festival
- 2003Faces of Love Jan
- 2003Febiofest
- 2002Nordishe Filmtage Lübeck - Verðlaun: Ecumenical Jury verðlaunin.
- 2002Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
- 2002Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Bíomynd ársins. Leikstjóri ársins. Handrit ársins (Ágúst Guðmundsson). Leikkona ársins (Margrét Vilhjálmsdóttir). Leikkona ársins í aukahlutverki (Kristbjörg Kjeld). Leikari ársins í aukahlutverki (Hilmir Snær Guðnason). Tilnefnd fyrir leikkona ársins (Ugla Egilsdóttir). Tilnefnd fyrir leikkona í aukahlutverki (Halldóra Geirharðsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir). Tilnefnd fyrir leikari í ársins (Eyvindur Erlendsson).
- 2002Ljubljana Int. Film Festival
- 2002Black Night's Film Festival
- 2002Stockholm Int. Film Festival
- 2002Pusan Int. Film Festival
- 200237th Karlovy Vary Int. Film Festival - Verðlaun: Besta leikkonan. Tilnefnd til Crystal Globe.
- 2002Sao Paulo Int. Film Festival
- 2002Istanbul Autum Film Festival
- 2002Cairo Int. Film Festival
- 2002BIFF Bergen Int. Film Festival
- 2002Flanders-Chent Ingt. Film Festial
- 2002Warsaw Int. Film Festival
- 2002Haifa Int. Film Festival
- 2002Women in Cinema
- 2002Bordeaux Int. Festival
- 2002Europa Cinema Viaraggio
- 2002Montréal Int. Film Festival
- 2002Nis Film Festival
Útgáfur
- Epix media AG, 2007 - DVD
- Home Vision Entertainment, 2005 - DVD
- Ísfilm, 2002 - DVD
- Ísfilm, 2002 - VHS