Sumarljós og svo kemur nóttin
Ef þú leggur við hlustir þá segir Þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur. Sögur af forstjóranum unga sem dreymir á latínu og fórnar fjölskyldu og glæstum frama fyrir gamlar bækur og stjörnukíki, heljarmenni sem kiknar undan myrkrinu, fínvöxnum syni hans sem tálgar mófugla. Af bóndanum með bassaröddina sem strengir fallegar girðingar en ræður illa við fýsnir holdsins, einmana gröfukalli sem skellir sér í helgarferð til London og gömlum Dodge 55.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Búningar
-
Framleiðandi
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd8. október, 2022, Reykjavík International Film Festival
-
TegundDrama
-
Lengd110 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSumarljós og svo kemur nóttin
-
Alþjóðlegur titillSummerlight and then comes the Night
-
Framleiðsluár2022
-
FramleiðslulöndÍsland, Svíþjóð, Belgía
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Upptökutækni4K Digital
-
Myndsnið2.39:1
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Leikarar
-
AðalhlutverkSveinn Ólafur Gunnarsson, Atli Óskar Fjalarsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Svandís Dóra Einarsdóttir, Víkingur Kristjánsson, Heiða Rún Sigurðardóttir, Ebba Guðný Guðmundsdóttir, Anna María Pitt, Þorsteinn Bachmann, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Ingvarsson, María Dögg Nelson, Hinrik Ólafsson, Vigdís Grímsdóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2023Santa Barbara International Film Festival - Verðlaun: Best Nordic Film
- 2022Reykjavík International Film Festival
- 2022Tallinn Black Nights Film Festival