English

Þrot

Grunsamlegt andlát skekur smábæjarsamfélagið á Hvolsvelli og lífi einmana sendilsins Rögnu er umturnað þegar hálfbróðir hennar, Júlíus, hverfur í kjölfar atviksins. Gömul sár spretta upp og verða að nýjum en þegar hin uppreisnargjarna Arna flækist í atburðarásina er ljóst að eitthvað ógnvægilegt kraumar undir yfirborðinu. Þá reynir á fjölskylduböndin, lífsgildin og tryggðina sem aldrei fyrr enda verður kaldur sannleikurinn þyrnum stráður, jafnvel lífshættulegur

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  20. júlí, 2022
 • Tegund
  Spenna, Drama
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Þrot
 • Alþjóðlegur titill
  Redux
 • Framleiðsluár
  2022
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2022
  San Diego Movie Awards - Verðlaun: Valin besta erlenda myndin