It‘s Raining Women
“Glerþakið” lyftir hulunni af hinum háþróaða iðnaðarvædda heimi þar sem konur eru enn að berjast við óskrifaðar reglur og þær breytingar sem eru vinnandi karlmönnum í hag. Heimildarmyndin fylgist með konum í mismunandi vinnum, stöðum og löndum.
Þær hafa allar það markmið að brjótast í gegnum sitt persónulega glerþak.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd erlendis31. janúar, 2022, Docpoint Helsinki
-
TungumálEnska, Finnska, pólska, Japanska, Eistneska
-
TitillIt‘s Raining Women
-
Alþjóðlegur titillIt‘s Raining Women
-
Framleiðsluár2022
-
FramleiðslulöndÍsland, Finnland, Þýskaland, Holland
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textarDCP / enskur texti
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2022Docpoint Helsinki
Dreifingaraðilar
- Bíó Paradís Ísland