Börn
Börn er fyrri hluti kvikmyndatvíleiksins Börn og Foreldrar sem rýnir í sálarfylgsni venjulegra Íslendinga og fjallar um samskipti, skyldur og hlutverk barna og foreldra.
Í myndinni segir frá Kartías, einstæðri fjögurra barna móður, sem af örvæntingu reynir að ná endum saman. Á meðan hún er upptekin af deilu við fyrrverandi sambýlismann sinn, um forræði yfir dætrum þeirra þremur, áttar hún sig ekki á að líf elsta sonar hennar, Guðmundar, sem er fórnarlamd eineltis, stefnir smám saman til glötunar. Eini vinur Guðmundar er Marinó, öryrki sem býr ásamt móður sinni í sama stigagangi í Breiðholtinu. Þegar handrukkarinn Garðar klúðrar verki sem hann er ráðinn til að gera og tvíburabróðir hans, Georg, er laminn illilega í framhaldinu er hann útskúfaður bæði úr undirheimum og af eigin fjölskyldu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Brellur
-
Filmuvinnsla
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gervi
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðmaður
-
Hljóðupptaka
-
Hlutverkaskipan
-
Leikraddir
-
Litari
-
Litgreining
-
Ljósmyndari
-
Ráðgjafi
-
Skrifta
-
Söngur
-
Tónlistarflutningur
-
Tökumaður
-
Tökustaðastjóri
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd9. september, 2006
-
TegundDrama
-
Lengd93 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBörn
-
Alþjóðlegur titillChildren
-
Framleiðsluár2006
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturSvarthvítur
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textarEkki til nothæf eintök. Verið að framleiða DCP með enskum og þýskum textum
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkHanna María Karlsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurður Skúlason, Erlendur Eiríksson, Castró, Sigurpáll Hólmar Jóhannesson, Kristján Franklín Magnús, Skarphéðinn Halldórsson, Guðjón Þ. Pálmarsson, Guðbjartur Hafsteinsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Embla Mjöll Elíasdóttir, Sól Elíasdóttir, Kristín María Brink, Þorsteinn Magnússon, Sigurdór Albert Heimisson, Ómar Örn Ólafsson, Ellert A. Ingimundarson, Sigríður Arnardóttir, Kristjana Skúladóttir, Jón Þórarinn Þorvaldsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Pétur Rögnvaldsson, Þröstur Leó Gunnarsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2016Ultima Thule, Pólland
- 2009Plus Camerimage Film Festival
- 2009Scandinavian House
- 2008Febiofest
- 2008Cleveland International Film Festival
- 2008Icelandic Film Festival
- 2008Icelandic Institute
- 2008Wisconsin Film Festival
- 2008Istanbul International Film Festival
- 2008Icelandic Film Focus
- 2008Icelandic Film Cultural Event
- 2008Nordic Film Forum Scanorama
- 2007Seattle International Film Festival
- 2007Copenhagen International Film Festival
- 2007Academy Awards
- 2007Zerkalo International Film Festival
- 2007Transylvania International Film Festival
- 2007Tromsö International Film Festival
- 2007Tallinn Black Nights Film Festival
- 2007Taipei Golden Horse Film Festival
- 2007Sydney Film Festival
- 2007Sevilla European Film Festival
- 2007Scandinavian Film Festival
- 2007Berlin International Film Festiva (Market Screenings)
- 2007Karlovy Vary International Film Festival
- 2007Pusan International Film Festival
- 2007Rotterdam International Film Festival
- 2007San Sebastian FIlm Festival
- 2007Barcelona Independent Film Festival
- 2007Euro Film Festival
- 2007Göteborg International Film Festival
- 2007Helsinki International Film Festival
- 2007Hong Kong International Film Festival
- 2007Images Groningen
- 2007Istanbul Indie Film Festival
- 2007Melbourne International Film Festival
- 2007Palm Springs International Film Festival
- 2007Raindance International Film Festival
- 2007Rehoboth Beach Independent Film Festival
- 2007Riga Nordic Film Days
- 2007Rome International Film Festival
- 2006AFM
- 2006Courmayeur Noir International Film Festival
- 2006Kvikmynaverðlaun Norðurlandaráðs / Nordic Film Prize. - Verðlaun: Tilnefnd.
- 2006Edduverðlaunin / Edda Awards
- 2006Filmfest Hamburg
Útgáfur
- SAM myndir, 2008 - DVD