English

Börn

Börn er fyrri hluti kvikmyndatvíleiksins Börn og Foreldrar sem rýnir í sálarfylgsni venjulegra Íslendinga og fjallar um samskipti, skyldur og hlutverk barna og foreldra.

Í myndinni segir frá Kartías, einstæðri fjögurra barna móður, sem af örvæntingu reynir að ná endum saman. Á meðan hún er upptekin af deilu við fyrrverandi sambýlismann sinn, um forræði yfir dætrum þeirra þremur, áttar hún sig ekki á að líf elsta sonar hennar, Guðmundar, sem er fórnarlamd eineltis, stefnir smám saman til glötunar. Eini vinur Guðmundar er Marinó, öryrki sem býr ásamt móður sinni í sama stigagangi í Breiðholtinu. Þegar handrukkarinn Garðar klúðrar verki sem hann er ráðinn til að gera og tvíburabróðir hans, Georg, er laminn illilega í framhaldinu er hann útskúfaður bæði úr undirheimum og af eigin fjölskyldu.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    9. september, 2006
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    93 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Börn
  • Alþjóðlegur titill
    Children
  • Framleiðsluár
    2006
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
    Svarthvítur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    Ekki til nothæf eintök. Verið að framleiða DCP með enskum og þýskum textum

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Ultima Thule, Pólland
  • 2009
    Plus Camerimage Film Festival
  • 2009
    Scandinavian House
  • 2008
    Febiofest
  • 2008
    Cleveland International Film Festival
  • 2008
    Icelandic Film Festival
  • 2008
    Icelandic Institute
  • 2008
    Wisconsin Film Festival
  • 2008
    Istanbul International Film Festival
  • 2008
    Icelandic Film Focus
  • 2008
    Icelandic Film Cultural Event
  • 2008
    Nordic Film Forum Scanorama
  • 2007
    Seattle International Film Festival
  • 2007
    Copenhagen International Film Festival
  • 2007
    Academy Awards
  • 2007
    Zerkalo International Film Festival
  • 2007
    Transylvania International Film Festival
  • 2007
    Tromsö International Film Festival
  • 2007
    Tallinn Black Nights Film Festival
  • 2007
    Taipei Golden Horse Film Festival
  • 2007
    Sydney Film Festival
  • 2007
    Sevilla European Film Festival
  • 2007
    Scandinavian Film Festival
  • 2007
    Berlin International Film Festiva (Market Screenings)
  • 2007
    Karlovy Vary International Film Festival
  • 2007
    Pusan International Film Festival
  • 2007
    Rotterdam International Film Festival
  • 2007
    San Sebastian FIlm Festival
  • 2007
    Barcelona Independent Film Festival
  • 2007
    Euro Film Festival
  • 2007
    Göteborg International Film Festival
  • 2007
    Helsinki International Film Festival
  • 2007
    Hong Kong International Film Festival
  • 2007
    Images Groningen
  • 2007
    Istanbul Indie Film Festival
  • 2007
    Melbourne International Film Festival
  • 2007
    Palm Springs International Film Festival
  • 2007
    Raindance International Film Festival
  • 2007
    Rehoboth Beach Independent Film Festival
  • 2007
    Riga Nordic Film Days
  • 2007
    Rome International Film Festival
  • 2006
    AFM
  • 2006
    Courmayeur Noir International Film Festival
  • 2006
    Kvikmynaverðlaun Norðurlandaráðs / Nordic Film Prize. - Verðlaun: Tilnefnd.
  • 2006
    Edduverðlaunin / Edda Awards
  • 2006
    Filmfest Hamburg

Útgáfur

  • SAM myndir, 2008 - DVD