English

Heimaland

Öldum saman hafa íbúar Víkur í Mýrdal átt í einstöku sambandi við eldfjallið Kötlu. Nú er Kötlu beitt til að lokka til sín ferðamenn sem og fjárhagsleg innspýting í samfélagið. Kvikmyndin Katla fjallar um þá tvíræðni þegar þorpsbúar í leit að gróða verða utanveltu í sinni heimabyggð.

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd erlendis
  28. mars, 2022, Docville Film Festival
 • Lengd
  67 mín.
 • Tungumál
  Íslenska, Enska
 • Titill
  Heimaland
 • Alþjóðlegur titill
  Heimaland
 • Framleiðsluár
  2022
 • Framleiðslulönd
  Belgía, Ísland (minnihluti)
 • Vefsíða
 • KMÍ styrkur
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2022
  Docville Film Festival


Stikla