English

Hreiður

Saga af systkinum sem byggja saman trjákofa. Við fylgjumst með lífi þeirra og ferli í heilt ár í gegnum hamingju og þjáningu, vetur og sumar, ljós og myrkur.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd erlendis
  14. febrúar, 2022, Berlin International Film Festival
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  22 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Hreiður
 • Alþjóðlegur titill
  Nest
 • Framleiðsluár
  2022
 • Framleiðslulönd
  Danmörk, Ísland (minnihluti)
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  35mm
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2022
  Karlovy Vary International Film Festival
 • 2022
  Berlin International Film Festival - Berlinale Special