Duggholufólkið
Myndin er nútímaævintýri og fjallar um Kalla, tólf ára borgarbarn, sem er alinn upp af einstæðri móður í úthverfi Reykjavíkur. Hann eyðir stærstum hluta tíma síns fyrir framan skjái, í ævintýralöndum netheima, tölvuleikjum eða horfandi á DVD og sjónvarp. Þegar Kalli er sendur vestur á firði til að dvelja hjá pabba sínum um jólin á afskekktum sveitabæ, breytast sýndarævintýri skjáheima í alvöru ævintýri. Kalli fær fljótlega nóg af sveitalífinu og ákveður að stinga af. Fyrr en varir er hann rammvilltur, símasambandslaus í kafaldsbyl og rekst meira að segja á lifandi ísbjörn. Sýndarheimar eru ekki bara á skjánum, í afskekktri sveitinni eru á reiki dularfullar verur sem er erfitt að festa hönd á - Duggholufólkið.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við klippingu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Brellur
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Fyrsti aðstoðarljósamaður
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Skrifta
-
Stafrænar brellurJóhann Örn Reynisson, Sveinbjörn Davíð Magnússon, Pétur Karlsson, Bjarni Róbert Bragason, Daníel Þórðarson, Randy Stuart Little, Catherine Nelson, Þorleifur Thorlacius, Sigurjón Friðrik Garðarsson, Paul Boots, Guðmundur Steinþór Jakobsson, Gunnar Kristján Steinarsson, Snorri Kristjánsson, Katrijn Steylaerts, Stefan Rycken, Bert Deruyck, Alexandra Meese, Sophie De Meyer
-
Talsetning
-
Talvinnsla
-
Umsjón með búningum
-
Umsjón með dýrum
-
Umsjón með eftirvinnslu
-
Umsjón með krana
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd5. desember, 2007, Háskólabíó
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd83 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillDuggholufólkið
-
Alþjóðlegur titillNo Network
-
Framleiðsluár2007
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHDcam
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkBrynhildur Guðjónsdóttir, Erlendur Eiríksson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Ólafsson, Margrét Ákadóttir, Steinn Ármann Magnússon, Bryndís Sæunn Sigríður Gunnlaugsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Arnar Jónsson, Kristín Björg Þorsteinsdóttir, Magnús Valþórsson, Hrafnhildur Elvarsdóttir, Elín Hirst, Kristín Hermannsdóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2016Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland
- 2011Nordic Childrens Films Focus in Cologne
- 2010Tel Aviv Children's Film Festival
- 2010Shanghai International Film Festival
- 2010Flicks: Saskatchewan International Youth Film Festival
- 2009International Children´s Film Festival, Col. Tlalpan, Mexico
- 2009Reel 2 Reel International Film Festival for Youth, Vancouver
- 2009Nordic Council of Ministers, Kaliningrad
- 2009Montreal International Children´s Film Festival
- 2009BUFF Film Festival
- 2009Febiofest, Prague
- 2009Berimor´s Cinema, Riga
- 2009Indielisboa, Lisbon
- 2009XVIII Divercina, Casilla de Correo
- 2009International Children´s Film Carnival, Hong Kong
- 2009Busan International Kid´s Film Festival
- 2009Espoo Cine International Film Festival
- 2009China International Children´s Film Festival, Qingdao
- 2009Vilnius International Film Festival - Verðlaun: Best Film in Competition
- 2009Olympia International Film Festival for Children & Young People, Greece
- 2008Tallinn Black Nights International Film Festival
- 2008Edduverðlaunin / Edda Awards
- 2008Zagreb Film Festival
- 2008Warsaw International Film Festival
- 2008Cologne Children´s Film Festival
- 2008Ale Kino
- 2008Buster International Film Festival
- 2008Calgary International Film Festival
- 2008Carrousel International Film Festival
- 2008Chicago Children´s Film Festival
- 2008Cinekid
- 2008Zlin Film Festival
- 2008Festroia Film Festival
- 2008Gimli Film Festival
- 2008International Youth Film Festival, Stockholm
- 2008Kristiansand International Children´s Film Festival - Verðlaun: CIFEJ Prize
- 2008Berlinale
- 2008London Children´s Film Festival
- 2008London International Film Festival
- 2008Lucas International Film Festival, Frankfurt - Verðlaun: The Czech Republic Special Mention
- 2008Moscow International Film Festival for Children and Young People
- 2008New York Industry Screenings
- 2008Nordic Film Days, Lubeck
- 2008Olympia Film Festival
- 2008Oulu Children´s International Film Festival
- 2008Seoul International Youth Film Festival
- 2008Sprockets International Film Festival for Children - Verðlaun: Golden Sprockets
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD