Ævintýri Tulipop – 1. þáttaröð
Ævintýri Tulipop er skemmtileg þáttaröð um litríkan vinahóp sem býr á töfraeyjunni Tulipop. Á hverjum degi gerast ný ævintýri á eyjunni sem sem geta haft áhrifaríkar afleiðingar í för með sér en vináttuböndin reynast ævinlega traust.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Hljóðhönnun
-
Listræn stjórnun
Um myndina
-
FlokkurTeiknimynd
-
Frumsýnd1. febrúar, 2022
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd91 mín.
-
TungumálÍslenska, Enska
-
TitillÆvintýri Tulipop – 1. þáttaröð
-
Alþjóðlegur titillTulipop Tales – Season 1
-
Framleiðsluár2022
-
FramleiðslulöndÍsland, Spánn
-
FrumsýningarstöðSjónvarp Símans Premium
-
Fjöldi þátta í seríu13
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
Leikarar
-
AðalhlutverkHallgerður Júlía Rúnarsdóttir Hafstein (Maddý), Kolbrún Helga Friðriksdóttir (Gló), Stormur Björnsson (Búi), Vilhjálmur Hauksson (Freddi)
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Sala og dreifing erlendis