Berdreymi
Berdreymi segir frá Adda, unglingsstrák í Reykjavík sem á skyggna móður. Hann og vinir hans alast upp án eftirlits og nota slagsmál til að leysa ágreininga. Einn daginn ákveður Addi að taka vinalausan strák undir sinn verndarvæng. Djúp vinátta myndast á milli strákanna en ögrandi hegðun þeirra leiðir þá í lífshættulegar aðstæður. Draumkenndar sýnir byrja þá að birtast Adda. Mun nýfengið innsæi hans verða honum og vinum hans leiðarljós í átt að betra lífi eða munu þeir sökkva lengra inní heim ofbeldis?

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Búningar
-
Hljóðhönnun
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd22. apríl, 2022, Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó
-
Frumsýnd erlendis11. febrúar, 2022, Berlin International Film Festival
-
TegundDrama
-
Lengd123 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBerdreymi
-
Alþjóðlegur titillBeautiful Beings
-
Framleiðsluár2022
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk, Svíþjóð, Holland, Tékkland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniArri Alexa
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2022Istanbul Film Festival
- 2022OFF Camera Film Festival - Verðlaun: FIPRESCI verðlaunin sem besta kvikmyndin
- 2022Crossing Europe Film Festival
- 2022Pink Apple Film Festival LGBT
- 2022Berlin International Film Festival - Panorama - Verðlaun: Europa Cinemas Label verðlaunin sem besta evrópska myndin í Panorama flokki